Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá sigrinum á Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 17:52 Fyrirliðinn Jóhann Berg er á sínum stað. Catherine Ivill/Getty Images Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu frá sigrinum á Englandi. Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið fyrir Daníel Leó Grétarsson. Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Ísland mætir Hollandi ytra klukkan 18.45 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Lærisveinar Åge gerðu sér lítið fyrir og lögðu England 1-0 á uppseldum Wembley-leikvangi á dögunum. Nær allir sem byrjuðu þann leik byrja í kvöld en Åge gerir aðeins eina breytingu milli leikja. 👀 Byrjunarliðið gegn Hollandi!📺 Bein útsending, í opinni dagskrá, á Stöð 2 Sport kl. 18:45.🇮🇸 Our starting lineup tonight against the Netherlands.#fyririsland pic.twitter.com/pKtuRTOnMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2024 Það kemur á óvart að sjá Valgeir Lunddal koma inn fyrir Daníel Leó þar sem sá fyrrnefndi hefur að mestu leikið bakvörð á meðan Daníel Leó er miðvörður. Það má því reikna með að Valgeir Lunddal og Sverrir Ingi Ingason verði saman í miðverðinum í kvöld. Þeir Kolbeinn Birgir Finnsson og Bjarki Steinn Bjarkason verða bakverðir, Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason á miðri miðjunni með Hákon Arnar Haraldsson í frjálsu hlutverki þar fyrir framan. Mikael Neville Anderson verður úti á hægri vængnum, Jón Dagur Þorsteinsson á þeim vinstri og Andri Lucas Guðjohnsen einn frammi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Í beinni: Holland - Ísland | Skemma Íslendingar annað partý fyrir EM? Hér fer fram bein textalýsing frá vináttulandsleik Hollands og Íslands á De Kuip leikvanginum í Rotterdam. Flautað verður til leiks klukkan korter í sjö en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 10. júní 2024 17:31