Krefur úrskurðarnefnd upplýsingamála um upplýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. júní 2024 14:27 Trausti Fannar Valsson, formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis. Baldur Hrafnkell/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá úrskurðarnefnd upplýsingamála um stöðu og fjölda mála hjá henni. Þá gagnrýnir umboðsmaður að málsmeðferðartími nefndarinnar hafi ekki verið lengri í átta ár en úrskurðum hefur einnig fækkað töluvert undanfarin ár. Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar. Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira
Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar.
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Sjá meira