Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2024 19:28 Pierre Emile Højbjerg kom Dönum á bragðið. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. Pierre-Emile Højbjerg kom danska liðinu á bragðið strax á 12. mínútu áðu en Jannik Vestergaard tvöfaldaði forystu liðsins níu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Andreas Skov Olsen. Erling Braut Haaland virtist svo vera búinn að minnka muninn fyrir norska liðið á 65. mínútu, en markið dæmt af vegna rangstöðu. Hann bætti þó upp fyrir það með því að skora löglegt mark sjö mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Martin Ødegaard. Varamaðurinn Yussuf Poulsen gulltryggði þó sigur danska liðsins með marki á 90. mínútu, aðeins um fimm mínútum eftir að hann hafði komið inn af bekknum. Niðurstaðan því 3-1 sigur Danmerkur sem fara með tvo sigurleiki í farteskinu inn á EM, en liðið vann einnig 2-1 sigur gegn Svíum síðastliðinn miðvikudag. Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Pierre-Emile Højbjerg kom danska liðinu á bragðið strax á 12. mínútu áðu en Jannik Vestergaard tvöfaldaði forystu liðsins níu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Andreas Skov Olsen. Erling Braut Haaland virtist svo vera búinn að minnka muninn fyrir norska liðið á 65. mínútu, en markið dæmt af vegna rangstöðu. Hann bætti þó upp fyrir það með því að skora löglegt mark sjö mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Martin Ødegaard. Varamaðurinn Yussuf Poulsen gulltryggði þó sigur danska liðsins með marki á 90. mínútu, aðeins um fimm mínútum eftir að hann hafði komið inn af bekknum. Niðurstaðan því 3-1 sigur Danmerkur sem fara með tvo sigurleiki í farteskinu inn á EM, en liðið vann einnig 2-1 sigur gegn Svíum síðastliðinn miðvikudag.
Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira