500 manns sóttu um störf hjá OCHE Reykjavík Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 13:32 Mikael Harðarson, framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. Aðsend Alþjóðlega veitingastaða- og afþreyingakeðjan Oche opnar á gamla Stjörnutorgi Kringlunnar í næstu viku. Framkvæmdastjóri staðarins segir 500 starfsumsóknir hafa borist, þar af fimmtíu frá plötusnúðum. Staðurinn mun innihalda fimmtán pílubása, VIP herbergi, fimm shuffleborð, tvö karíókí herbergi og sæti fyrir allt að 300 gesti í mat og drykk. Mikael Harðarson framkvæmdastjóri Oche Reykjavík segir mikla spennu ríkja fyrir opnuninni, bæði hjá starfsfólki staðarins og verðandi viðskiptavinum. „Opnunarhelgin lítur vel út varðandi bókanir og mikið um hópa sem ætla að að mæta í fjörið strax í byrjun. Það er alveg frábært fyrir okkur að sjá þennan ríka áhuga.“ Matseðillinn á Oche er þróaður af einum af eigendum staðarins, Ágústi Reynissyni, en hann er einn eigenda veitingastaðanna Fiskmarkaðsins og GrillmarkaðsinsTHG Arkitektar Hann segir marga hafa fengið að prófa í og allir eigi það sammerkt að láta vel af nýjungunni, enda sé hátæknin þegar kemur að pílu og shuffli alveg óþekkt áður hér á landi. „Hér var fullt hús í gær þar sem við fengum meistaraflokk Fram í handbolta til að prufukeyra tæknina - bæði í pílunni og shuffle. Það gekk glimrandi vel, tæknin stóð algjörlega fyrir sínu og allir gengu þeir glaðir út." Oche í Kringlunni er tíundi Oche staðurinn sem opnar á heimsvísu.THG Arkitektar Síðustu vikur hafa mikið snúist um ráðningar og segir Mikael að rúmlega 500 umsóknir hafi borist. „Þar af voru 50 plötusnúðar sem sóttu um starf en óvenjulegt er að sjá atvinnuauglýsingar um plötusnúða hér á landi. Starfsfólkið sem var ráðið er undanfarið búið að vera í þjálfun fyrir opnunina og ég finn að það ríkir mikil eftirvænting í okkar herbúðum. Þetta á að vera og verður gaman,” segir Mikael. Atvinnurekendur Neytendur Kringlan Vinnumarkaður Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Staðurinn mun innihalda fimmtán pílubása, VIP herbergi, fimm shuffleborð, tvö karíókí herbergi og sæti fyrir allt að 300 gesti í mat og drykk. Mikael Harðarson framkvæmdastjóri Oche Reykjavík segir mikla spennu ríkja fyrir opnuninni, bæði hjá starfsfólki staðarins og verðandi viðskiptavinum. „Opnunarhelgin lítur vel út varðandi bókanir og mikið um hópa sem ætla að að mæta í fjörið strax í byrjun. Það er alveg frábært fyrir okkur að sjá þennan ríka áhuga.“ Matseðillinn á Oche er þróaður af einum af eigendum staðarins, Ágústi Reynissyni, en hann er einn eigenda veitingastaðanna Fiskmarkaðsins og GrillmarkaðsinsTHG Arkitektar Hann segir marga hafa fengið að prófa í og allir eigi það sammerkt að láta vel af nýjungunni, enda sé hátæknin þegar kemur að pílu og shuffli alveg óþekkt áður hér á landi. „Hér var fullt hús í gær þar sem við fengum meistaraflokk Fram í handbolta til að prufukeyra tæknina - bæði í pílunni og shuffle. Það gekk glimrandi vel, tæknin stóð algjörlega fyrir sínu og allir gengu þeir glaðir út." Oche í Kringlunni er tíundi Oche staðurinn sem opnar á heimsvísu.THG Arkitektar Síðustu vikur hafa mikið snúist um ráðningar og segir Mikael að rúmlega 500 umsóknir hafi borist. „Þar af voru 50 plötusnúðar sem sóttu um starf en óvenjulegt er að sjá atvinnuauglýsingar um plötusnúða hér á landi. Starfsfólkið sem var ráðið er undanfarið búið að vera í þjálfun fyrir opnunina og ég finn að það ríkir mikil eftirvænting í okkar herbúðum. Þetta á að vera og verður gaman,” segir Mikael.
Atvinnurekendur Neytendur Kringlan Vinnumarkaður Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira