Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 23:01 Roy Keane var við störf sem lýsandi hjá SkySports þegar maðurinn réðst á hann. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane. Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane.
Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira