Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 18:15 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00