Segir allt stefna í að Halla Tómasdóttir verði forseti Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2024 01:08 Katrín Jakobsdóttir í kosningavökunni sinni. Hún óskar Höllu Tómasdóttur til hamingju þar sem að allt bendi til þess að hún verði næsti forseti Íslands. Anton Brink Katrín Jakobsdóttir segist ekki tilbúin að lýsa yfir ósigri í forsetakosningunum, hins vegar bendi allt til þess að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti lýðveldisins. Hún segir að mikið þyrfti að gerast svo þau úrslit breytist. „Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“ Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
„Mér sýnist tölurnar allar stefna í sömu átt. Það falla öll vötn til Dýrafjarðar. Ég tel allar líkur á því að Halla Tómasdóttir verði næsti forseti Íslands, og ég óska henni til hamingju með það,“ sagði Katrín í samtali við Stöð 2. „Mér sýnist allt stefna í það miðað við þessar tölur. Það er svona ótvíræð sveifla þannig mér sýnist allt stefna í það.“ Þegar þessi frétt er skrifuð er Halla T. með tæplega 33 prósentustig og Katrín með rúmlega 26 prósent. Líkt og áður segir vill Katrín ekki meina að hún sé að lýsa yfir ósigri. „Ég er bara að horfa á tölurnar og benda á að það stefni í það,“ segir hún. Katrín segist ekki sjá eftir því að hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Þá átti hún erfitt með að segja hvað væri fram undan hjá sér. Framundan séu ný verkefni og nýr vettvangur. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verði eitthvað skemmtilegt.“ „Það leggast bara vel í mig. Ég hef alltaf sagt það, það er þjóðin sem velur forsetann og við fylkjum okkur að baki forsetanum þegar hann hefur verið kjörinn.“
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira