„Ég held að þetta verði mjög spennandi“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 09:36 Katrín skilar atkvæði sínu í kjörkassann í Hagaskóla. vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, mætti í Hagaskóla í morgun til þess kjósa nýjan forseta. Hún býst við spennandi kosninganótt. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi: Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira