Tvíburafolöld mætt í heiminn í Suðurnesjabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2024 16:04 Ugla með folöldin sín, sem hafa fengið nöfnin Hula og Háski og eru kennd við Hamraberg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvíburafolöld komu í heiminn á bænum Melabergi á Stafnesi í Suðurnesjabæ í gærkvöldi. Það kom jörp hryssa og brúnn hestur og hafa þau fengið nafnið Hula og Háski. Systkinin komu vel undan nóttinni og voru farin að hlaupa saman í morgun. „Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Sjá meira
„Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend
Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Sjá meira