Fyrir börnin okkar Gunnar Ingi Valgeirsson skrifar 28. maí 2024 14:01 Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar