Clooney mælti með handtöku Netanyahu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 12:33 George og Amal Clooney saman á góðri stundu. David Livingston/Getty Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir. Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir.
Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira