Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 21:30 Kann vel við sig á Englandi. Christina Pahnke/Getty Images Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Himm fimmtugi Tuchel stýrði Bayern München á nýafstaðinni leiktíð en verður ekki áfram í Bæjaralandi. Hann hefur einnig stýrt Mainz 05, Borussia Dortmund og París Saint-Germain. Florian Plettenberg, sérfræðingur Sky Sports um allt sem við kemur Bayern og þýska boltanum, segir Tuchel hafa gríðarlega mikinn áhuga að snúa aftur til Englands. Rennir hann hýru auga til Manchester-borgar eða þá Lundúna á nýjan leik. Umboðsteymi þjálfarans hafi nú þegar rætt lauslega við Man United varðandi hvort það sé möguleiki að Tuchel gæti verið þjálfari Rauðu djöflanna á næstu leiktíð. Erik ten Hag er talinn valtur í sessi eftir slakt tímabil en hann gæti þó bjargað starfi sínu takist honum að leggja Englandsmeistara Manchester City að velli í úrslitum ensku bikarkeppninnar. "Tuchel has had loose contact with Manchester United" 👀Sky Germany's Florian Plettenberg says Thomas Tuchel's representatives have spoken to Manchester United and he is also an option for Chelsea 🏴 pic.twitter.com/ps13Ht7leF— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Þá er segir Plettenberg að Tuchel gæti hugsað sér að vinna aftur fyrir Chelsea. Mögulega spilar þar inn í að Todd Boehly, einn af eigendum félagsins, mun hafa minni ítök á komandi misserum en þeir tveir náðu engan veginn saman þegar Tuchel starfaði síðast fyrir félagið. Hvort Chelsea sé á þeim buxunum að reka Mauricio Pochettino er óvíst en liðið spilaði vel undir lok tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira