Fjallkonan nýja, hún Katrín Þorvaldur Logason skrifar 17. maí 2024 07:45 Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Eftir að hafa ráðið öllu á Íslandi í mörg ár, sagði Davíð Oddsson bless, eða svona næstum því, með því að gefa þjóðinni 30 þúsund eintök af sögu Stjórnarráðsins þar sem einn kaflinn var um hann sjálfan þegar hann var forsætisráðherra þótt hann væri ekki alveg búinn að kveðja, heldur bara næstum því. Kaflinn var skrifaður af ritstjóra Flokksins og fjallaði um það hvað Davíð væri líkur þjóðskáldinu Hannesi Hafstein og þeir báðir frábærir. Augljóst er að Katrín hefur lesið sögu Davíðs, eða að minnsta kosti næstum því, og nú ætlar hún að leika enn betri leik en Davíð. Davíð var heldur lélegur seðlabankastjóri en Katrín ætlar að vera nokkuð góður forseti. Við skulum vera dálítið pólitískt póetísk eins og þau og ímynda okkur að Katrín standi núna á tindi Esjunnar og horfir niður á spegil hafsins í bleiku sólsetri. Dagur gangur til viðar og í söknuði langar hana til lesa ljóð og gefa þjóðinni í 30 þúsund eintökum um fjallkonuna - um hana sjálfa - sameiningartákn þjóðarinnar en þá kemur Bjarni úr forsætisráðuneytinu og vill eiga formálann að þessari fegurð og brennir allar bækurnar. Skamm Bjarni. Þetta var ljótt, segir hún kannski. Ég gaf þér Stjórnarráðið en þú átt ekki 1. júní einn og ekki peninga þjóðarinnar og ert ekki einn um að eiga eldspýtur til að kveikja í menningarverðmætum. Þá eru góð ráð dýr. Bjarni er búinn að stela glæpnum, í bókstaflegri merkingu. Gjöf Katrínar til þjóðarinnar, á kostnað þjóðarinnar, frá ljóðskáldum þjóðarinnar er nú allt í einu á vegum Bjarna. Og hvað verður þá um 1. júní, einmitt daginn sem ljóðabókin átti að koma út? Fjallkonudaginn nýja þegar Katrín og íslenska fjallkonan áttu að renna saman í eitt á menningarfjallinu á Bessastöðum sem fallega pökkuð gjöf til þjóðarinnar. Kannski hann verði nú skiljanlegri vandinn við það að reyna að skálda sig úr forsætisráðuneytinu beint yfir á Bessastaði. Þá eru alls kyns gul og rauð ljós í veginum, jafnvel sum þeirra blikkandi. Höfundur er heimspekingur.