Klopp enn fúll út í Maddison eftir að Liverpool missti af titlinum 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 08:00 Jürgen Klopp og strákarnir hans í Liverpool eru í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og enda þar. getty/James Baylis James Maddison er ekki á jólakortalista Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Þjóðverjinn hefur ekki enn fyrirgefið honum atvik fyrir fimm árum. Liverpool barðist við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2018-19. City komst í bílstjórasætið í toppbaráttunni með sigri á Leicester City í næstsíðustu umferðinni. Vincent Kompany tryggði City-mönnum sigurinn með eftirminnilegu marki. Klopp stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Wolves á sunnudaginn. Í viðtali við Redmen TV fór hann yfir árin sín níu hjá Rauða hernum og það er greinilegt að mark Kompanys situr enn í honum. „Augnablikið þegar Kompany snerti boltann þarna, ég er mjög ánægður að hafa ekki fengið slag þá því þannig leið mér,“ sagði Klopp. „Ég man nákvæmlega hvernig ég lá á sófanum og hugsaði að Maddison ætti að verjast honum. Síðan þá hefur mér ekki líkað við Maddison. Ég var reiður út í Brendan [Rodgers, þáverandi stjóra Leicester] þann dag því hann hefði átt að taka Maddison út af. Hann var þreyttur. Leicester voru mjög góðir í fyrri hálfleik og eftir það hefðu þeir átt að skora. Þetta er bara persónulegt mál. Það eru engin vandamál en þegar ég sé hann ... og ég gerði það á dögunum.“ Klopp vísaði þar í leik Liverpool og Tottenham sem Rauði herinn vann, 4-2. Maddison kom inn á sem varamaður í leiknum. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og endar þar sama hvernig úrslitin í lokaumferðinni verða. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool barðist við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2018-19. City komst í bílstjórasætið í toppbaráttunni með sigri á Leicester City í næstsíðustu umferðinni. Vincent Kompany tryggði City-mönnum sigurinn með eftirminnilegu marki. Klopp stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Wolves á sunnudaginn. Í viðtali við Redmen TV fór hann yfir árin sín níu hjá Rauða hernum og það er greinilegt að mark Kompanys situr enn í honum. „Augnablikið þegar Kompany snerti boltann þarna, ég er mjög ánægður að hafa ekki fengið slag þá því þannig leið mér,“ sagði Klopp. „Ég man nákvæmlega hvernig ég lá á sófanum og hugsaði að Maddison ætti að verjast honum. Síðan þá hefur mér ekki líkað við Maddison. Ég var reiður út í Brendan [Rodgers, þáverandi stjóra Leicester] þann dag því hann hefði átt að taka Maddison út af. Hann var þreyttur. Leicester voru mjög góðir í fyrri hálfleik og eftir það hefðu þeir átt að skora. Þetta er bara persónulegt mál. Það eru engin vandamál en þegar ég sé hann ... og ég gerði það á dögunum.“ Klopp vísaði þar í leik Liverpool og Tottenham sem Rauði herinn vann, 4-2. Maddison kom inn á sem varamaður í leiknum. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og endar þar sama hvernig úrslitin í lokaumferðinni verða.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn