Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2024 13:13 Sjúkraflutningamenn flytja Robert Fico á sjúkrahús í Banska Bystrica. Hann er sagður lífshættulega særður. AP/Jan Kroslak/TASR Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins. Slóvakía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
AP greinir frá því að árásin hafi verið gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og var hann staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar árásin var gerð. Fico ræðir við fólk fyrir ríkisstjórnarfundinn í Handlova í dag. Hann var skotinn eftir fundinn.AP/Radovan Stoklasa/TASR Sjónvarpsstöðin TA3 greinir frá því að grunaður árásarmaður sé í haldi lögreglu. Sjónarvottar segja árásarmanninn hafa hleypt af fjórum skotum . Breska ríkisútvarpið BBC segir að Fico hafi verið fluttur með þyrlu á sjúkrahús. BREAKING: The Prime Minister of Slovakia, Robert Fico, has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord. pic.twitter.com/cQKmmJKb4c— Pubity (@pubity) May 15, 2024 Í færslu slóvakíska forsætisráðuneytisins á Facebook segir að Fico hafi verið skotinn oft og að áverkarnir séu lífshættulegir. 🚨 🇸🇰 Breaking: Slovakia The Prime Minister of Slovakia Robert Fico has just been shot in public.This comes only days after Fico formally & publicly rejected The WHO Global Pandemic Accord ‼️ pic.twitter.com/QIZOgGQCyE— Concerned Citizen (@BGatesIsaPyscho) May 15, 2024 Hinn 59 ára Fico tók við embætti forsætisráðherra Slóvakíu í október síðastliðinn. Hann hafði þá áður gegnt embættinu á árunum 2006 til 2010 og aftur 2012 til 2018. Hann er formaður Jafnaðarmannaflokksins Smer. Fico er umdeildur og hefur meðal annars varpað upp spurningum um fullveldi Úkraínu og sömuleiðis stöðvað vopnasendingar Slóvaka til Úkraínu. Zuzana Caputova, forseti landsins, segist á Instagram fordæma árásina og kveðst vera í áfalli vegna málsins.
Slóvakía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira