Nóbelsverðlaunahafinn Alice Munro er látin Jón Þór Stefánsson skrifar 14. maí 2024 16:51 Alice Munro árið 2004 þegar hún tók við Giller-verðlaununum. Getty Kanadíski smásagnahöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Alice Munro er látin 92 ára að aldri. Rithöfundaferill hennar spannaði meira en sextíu ár. „Kanadíski Tsjekhov“ sagði bandaríski rithöfundurinn Cynthia Ozick um Munro. Og Margaret Atwood sagði hana á meðal mikilvægustu höfunda okkar tíma. Alice Munro fæddist árið 1931 og var dóttir bóndahjóna í Ontario. Fyrstu árin voru erfið vegna kreppunnar miklu. Smásögur áttu hug Munro sem gaf í fyrstu út smásögur í tímaritum, en fyrsta smásagnasafn hennar var gefið út árið 1968. Árið 2013 hlaut hún bókmenntaverðlaun Nóbels. Munro lést á hjúkrunarheimili í Ontario en hún hafði glímt við elliglöp á síðusta áratug. Bókmenntir Kanada Andlát Nóbelsverðlaun Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Kanadíski Tsjekhov“ sagði bandaríski rithöfundurinn Cynthia Ozick um Munro. Og Margaret Atwood sagði hana á meðal mikilvægustu höfunda okkar tíma. Alice Munro fæddist árið 1931 og var dóttir bóndahjóna í Ontario. Fyrstu árin voru erfið vegna kreppunnar miklu. Smásögur áttu hug Munro sem gaf í fyrstu út smásögur í tímaritum, en fyrsta smásagnasafn hennar var gefið út árið 1968. Árið 2013 hlaut hún bókmenntaverðlaun Nóbels. Munro lést á hjúkrunarheimili í Ontario en hún hafði glímt við elliglöp á síðusta áratug.
Bókmenntir Kanada Andlát Nóbelsverðlaun Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira