„Við erum alveg róleg“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 12. maí 2024 20:16 Ágúst Jóhannsson er þjálfari Vals Vísir/Pawel Valur sigraði í kvöld Hauka í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Valskonum vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að hampa titlinum. Lokatölur í kvöld 22-30. „Við spiluðum mun betur í dag. Varnarleikurinn var miklu betri. Náðum að leysa ákveðnar stöður hjá þeim mun betur. Þetta var sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, beint eftir leik. Valur spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og fékk liðið aðeins sex mörk á sig. Liðið skoraði þó aðeins tíu mörk. Aðspurður út í þennan mun varnar- og sóknarlega hafði Ágúst þetta að segja. „Mér fannst við eiga vera meira yfir í hálfleik. Margrét var að verja gríðarlega vel, mikið af opnum færum, þannig að það hafði ekki verið neitt óvænt ef við hefðum verið sex til sjö mörkum yfir í hálfleik. Vörnin var mjög góð hjá okkur, náðum að keyra á þær en fórum illa með færi. Svo náðum við bara góðum tökum á leiknum. Heilt yfir spiluðum við bara góðan leik.“ Eftir að aðeins 16 mörk höfðu verið skoruð í fyrri hálfleik þá voru 36 mörk skoruð í þeim seinni. Hver var ástæðan fyrir því að mati Ágústs? „Bæði lið voru farin að skipta mikið inn á, en við héldum bara áfram af fullum krafti. Þær breyttu í 5-1 vörn og við leystum það bara fínt. Ég held að þetta var bara sanngjarn sigur og við náðum að setja saman góðan leik og það var bara gott.“ Næsti leikur er eftir þrjá daga þar sem Íslandsmeistaratitilinn getur farið á loft, ef Valur vinnur þann leik. „Nú kemur þriggja daga pása. Við þurfum að hvíla okkur og æfa vel og skoða þennan leik og bara undirbúa okkur bara áfram vel. Þetta er alltaf eins, það þarf að vinna þrjá leiki og klárlega er gott að vera komin í 2-0. En við erum bara með báða fætur á jörðinni og nálgumst þetta af sömu fagmennsku og við höfum gert og erum með fókusinn á okkur og að ná í góða frammistöðu. Ef við gerum það þá getum við klárað þetta, en það getur allt gerst. Við erum alveg róleg,“ sagði Ágúst að lokum. Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Við spiluðum mun betur í dag. Varnarleikurinn var miklu betri. Náðum að leysa ákveðnar stöður hjá þeim mun betur. Þetta var sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, beint eftir leik. Valur spilaði frábæra vörn í fyrri hálfleik og fékk liðið aðeins sex mörk á sig. Liðið skoraði þó aðeins tíu mörk. Aðspurður út í þennan mun varnar- og sóknarlega hafði Ágúst þetta að segja. „Mér fannst við eiga vera meira yfir í hálfleik. Margrét var að verja gríðarlega vel, mikið af opnum færum, þannig að það hafði ekki verið neitt óvænt ef við hefðum verið sex til sjö mörkum yfir í hálfleik. Vörnin var mjög góð hjá okkur, náðum að keyra á þær en fórum illa með færi. Svo náðum við bara góðum tökum á leiknum. Heilt yfir spiluðum við bara góðan leik.“ Eftir að aðeins 16 mörk höfðu verið skoruð í fyrri hálfleik þá voru 36 mörk skoruð í þeim seinni. Hver var ástæðan fyrir því að mati Ágústs? „Bæði lið voru farin að skipta mikið inn á, en við héldum bara áfram af fullum krafti. Þær breyttu í 5-1 vörn og við leystum það bara fínt. Ég held að þetta var bara sanngjarn sigur og við náðum að setja saman góðan leik og það var bara gott.“ Næsti leikur er eftir þrjá daga þar sem Íslandsmeistaratitilinn getur farið á loft, ef Valur vinnur þann leik. „Nú kemur þriggja daga pása. Við þurfum að hvíla okkur og æfa vel og skoða þennan leik og bara undirbúa okkur bara áfram vel. Þetta er alltaf eins, það þarf að vinna þrjá leiki og klárlega er gott að vera komin í 2-0. En við erum bara með báða fætur á jörðinni og nálgumst þetta af sömu fagmennsku og við höfum gert og erum með fókusinn á okkur og að ná í góða frammistöðu. Ef við gerum það þá getum við klárað þetta, en það getur allt gerst. Við erum alveg róleg,“ sagði Ágúst að lokum.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira