Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2024 14:25 Kim Kardashian var meðal þeirra sem gerðu grín að Brady í gær. Getty/Matt Winkelmeyer Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Sjá meira
Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera
Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein