Mun bjóða upp á sömu flugáætlun og Bláfugl áður Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2024 10:54 Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon. Aðsend Nýtt flugfraktfélag, Odin Cargo, hefur gengið frá langtímasamningum við birgja og hyggst bjóða uppá sömu flugáætlun og Bláfugl, sem nýverið skilaði inn flugrekstrarleyfi sínu. Odin Cargo mun bjóða upp á fraktflug alla virka daga milli Keflavíkur, Billund og Kölnar. Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira