Verkalýðsbaráttan aldrei verið jafn mikilvæg Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2024 11:55 Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR. Vísir/Einar Hátíðarhöld fara fram um allt land í dag vegna Verkalýðsdagsins 1. maí. Formaður VR segir verkalýðsbaráttuna sjaldan hafa verið jafn mikilvæga og í dag. Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar. Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira
Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar.
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira