Gætir þú lifað af örorkubótum? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2024 07:31 Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar