Að dreyma um alheim góðvildar Valerio Gargiulo skrifar 26. apríl 2024 09:30 Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun