Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:01 Erik Hamrén fagnar þegar hann var þjálfari íslenska landsliðsins. Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Bein útsending: Spáin fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira