Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:01 Erik Hamrén fagnar þegar hann var þjálfari íslenska landsliðsins. Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Hamrén var gestur í hlaðvarpþættinum Fördompodden þar sem hann ræddi meðal annars þjálfaratilboð frá Arabíuskaganum. Hamrén þjálfari íslenska landsliðið frá 2018 til 2020. Aftonbladet segir frá. „Þú þarft að taka ákvörðun út frá því hvernig þú sér hlutina en ekki hvernig einhverjir aðrir sjá hlutina. Ég sé ekkert á móti því að þjálfa í einhverju af þessum löndum,“ sagði Hamrén. Fréttin um Erik Hamrén.@Sportbladet „Hins vegar hef ég hafnað tilboðum um að þjálfa landslið þarna af því að mér finnst bara of mikill munur á mér og á grundvallarviðhorfum þjóðarinnar, sagði Hamrén. „Ég fékk tilboð frá Sádí Arabíu í síðasta vetur en hafnaði því. Ekki af pólitískum ástæðum heldur vegna þess að ég fann ekki ástríðuna fyrir því verkefni, sagði Hamrén. Aftonbladet segir að Hamrén hafi hafnað tveggja ára samningi frá Sádí Arabíu sem hefði fært honum 30 milljónir sænskar inn á reikninginn eða 388 milljónir íslenskra króna. Þessi samningur kom eftir EM 2012 þegar hann þjálfaði sænska landsliðið. „Það hefði gert okkur í fjölskyldunni fjárhagslega sjálfstæð. Ég hélt fjölskyldufund og sagði þeim frá stöðunni. Minn draumur vara að fara með sænska landsliðinu á HM í Brasilíu. Ég sagði að það væri minn draumur en að peningarnir myndu skipta fjölskylduna miklu máli. Þá sögðu dætur mínar: Nei, pabbi, þú hefur aldrei tekið starf peninganna vegna, sagði Hamrén.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira