Pétur Guðfinnsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2024 07:55 Pétur Guðfinnsson var fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og hlaut fálkaorðuna árið 2021 fyrir forystustörf á sviði fjölmiðlunar. Facebook Pétur Guðfinnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri Sjónvarpssins, er látinn. Hann lést á dvalarheimilinu Grund, 94 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn. Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Greint var frá andlátinu á mbl í gær. Þar segir að Pétur hafi lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og svo tekið próf í frönsku og menningarsögu frá Sorbonne-háskóla í París árið 1950, diplómanám í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Grenobleárið 1952 og stundað nám í hagfræði, rekstrarfræði, bókhaldi og sögu við Kaupmannahafnarháskóla 1953 til 1954. Hann starfaði hjá Evrópuráðinu í Strassborg á árunum 1955 til 1964 og var þá skipaður framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann var þá einnig staðgengill útvarpsstjóra í fjarveru hans þar til hann tók við stöðu útvarpsstjóra árið 1996. Hann hætti svo störfum hjá Útvarpinu fyrir aldurs sakir árið 1997. Fram kemur að Pétur hafi verið fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins og séð um að skipuleggja allt starf þess framan af. Pétur var einnig mjög virkur í félagslífi og átti þannig sæti í stjórn Rotaryklúbbsins í Reykjavík, Austurbæ, á árunum 1975 til 1980 og var forseti klúbbsins á árunum 1978 til 1979. Þá var hann formaður Nordvision, samtaka norrænnar sjónvarpsstöðva 1988 til 1991 auk þess að sitja stjórn Norræna sjónvarpssjóðsins frá stofnun hans 1987 og var varaformaður stjórnar hans frá 1991 til starfsloka. Pétur var sæmdur fálkaorðunni árið 2021 fyrir forystustörf á vettvangi íslenskra fjölmiðla. Eiginkona Péturs var Stella Sigurleifsdóttir, en hún lést árið 2003. Þau eignuðust fjögur börn, sjö barnabörn og sex barnabarnabörn.
Andlát Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira