Íslensk skartgripahönnun á besta stað í New York Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 17:01 Rós og Helgi eiga saman Hik&Rós. Aðsend „Okkur þykir þetta vera mikill heiður og það er mjög spennandi fyrir lítið íslenskt fyrirtæki að fá svona tækifæri,“ segir gullsmiðurinn Rós Kristjánsdóttir. Hún á skartgripafyrirtækið Hik&Rós ásamt Helga Kristinssyni gullsmíðameistara en þau voru nýlega að byrja að selja hönnun sína í glæsilega verslun á besta stað í New York borg. „Verslunin heitir Flying Solo NYC og er staðsett á Broome st. sem er ein flottasta verslunargatan í Soho. Sömuleiðis eru þau með búð í París ásamt vefverslun,“ segir Rós og bætir við að ferlið hafi tekið svolítinn tíma. „Við þurftum að fara í gegnum ákveðið ferli og það voru nokkur viðtöl tekin við okkur til að athuga hvort við myndum passa þarna inn. Það var svokallaður „scout“ sem sendi okkur póst og þá fór ferlið í gang. Ég fór sjálf með vörurnar út til þeirra í mars til að kynna mig og kynnast starfsfólkinu ásamt því að skoða búðina með berum augum, sem er ein glæsilegasta verslun sem ég hef komið í. Ótrúlegt úrval af hönnunarvörum frá minni hönnuðum sem eru að hanna föt, töskur, skó og skartgripi.“ Flying Solo NYC verslunin er mjög töff. Aðsend Hik&Rós fine jewelry var stofnað 2022 af Rós og Helga í Grímsbænum en þau kynntust þegar að Rós lagði stund á nám við gullsmíði. „Þar er verkstæðið okkar en við höfum síðan opnað verslun á Laugaveginum ásamt því að vera með vörur í bæði Hrím og Strand49. Markmið okkar er að framleiða handsmíðaða gæðavöru og tímalausa hönnun sem hentar við öll tilefni. Við notumst aðeins við endurunnið gull, hvítagull og silfur. Helgi var meistarinn minn í náminu og okkur kom svo vel saman að þegar að ég kláraði sveinsprófið mitt í gullsmíði ákváðum við að stofna saman fyrirtæki. Viðtökurnar hafa verið æðislegar og við hlökkum til að halda áfram að hanna og smíða skartgripi og þjónusta viðskiptavini okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Hik & Rós Jewelry (@hikros.jewelry) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Verslunin heitir Flying Solo NYC og er staðsett á Broome st. sem er ein flottasta verslunargatan í Soho. Sömuleiðis eru þau með búð í París ásamt vefverslun,“ segir Rós og bætir við að ferlið hafi tekið svolítinn tíma. „Við þurftum að fara í gegnum ákveðið ferli og það voru nokkur viðtöl tekin við okkur til að athuga hvort við myndum passa þarna inn. Það var svokallaður „scout“ sem sendi okkur póst og þá fór ferlið í gang. Ég fór sjálf með vörurnar út til þeirra í mars til að kynna mig og kynnast starfsfólkinu ásamt því að skoða búðina með berum augum, sem er ein glæsilegasta verslun sem ég hef komið í. Ótrúlegt úrval af hönnunarvörum frá minni hönnuðum sem eru að hanna föt, töskur, skó og skartgripi.“ Flying Solo NYC verslunin er mjög töff. Aðsend Hik&Rós fine jewelry var stofnað 2022 af Rós og Helga í Grímsbænum en þau kynntust þegar að Rós lagði stund á nám við gullsmíði. „Þar er verkstæðið okkar en við höfum síðan opnað verslun á Laugaveginum ásamt því að vera með vörur í bæði Hrím og Strand49. Markmið okkar er að framleiða handsmíðaða gæðavöru og tímalausa hönnun sem hentar við öll tilefni. Við notumst aðeins við endurunnið gull, hvítagull og silfur. Helgi var meistarinn minn í náminu og okkur kom svo vel saman að þegar að ég kláraði sveinsprófið mitt í gullsmíði ákváðum við að stofna saman fyrirtæki. Viðtökurnar hafa verið æðislegar og við hlökkum til að halda áfram að hanna og smíða skartgripi og þjónusta viðskiptavini okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Hik & Rós Jewelry (@hikros.jewelry)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira