Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Henry Alexander Henrysson skrifar 20. apríl 2024 10:00 Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Hvalir Matvælaframleiðsla Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Ég hef áður talað um það opinberlega, að það sé mín persónulega skoðun að það sé mjög órökrétt skref að gefa út nýtt leyfi. Í fyrsta lagi er dýravelferðarhlið þessara mála alveg á sama stað og hún var í júní á síðasta ári þegar að ráðherra frestaði hvalveiðum. Það hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun við veiðar á stórhvelum. Það hefur ekkert breyst þó að það sé mögulega hægt að bæta veiðarnar eitthvað sem var líklega reynt að gera í september síðastliðnum. En við sáum samt hvernig það fór. Hitt atriðið er að Umboðsmaður Alþingis, í þeirri skýrslu sem hann gaf út núna í janúar um þessi hvalveiðimál sýndi mjög skýrt fram á það hversu úrelt lögin eru í raun og veru og hvernig þau virka ekki fyrir ráðherra til þess að þeir geti haft stjórn á veiðunum. Það kemur skýrt fram að þegar lögin voru sett voru takmörkuð atriði sem geta ráðið úrslitum eða ráðið ákvörðunum ráðherra og við höfum bara heykst á því, og Alþingi hefur heykst á því, að færa lögin til nútímalegs horfs og tengja þau við nútímalegar hugmyndir um dýravelferð til dæmis. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar