Dagný ánægð að vera mætt aftur til æfinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2024 23:31 Dagný Brynjarsdóttir á heimaleik West Ham með sinn annan son undir belti, en hann kom í heiminn í febrúar. Getty/George Tewkesbury Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir er mætt aftur til æfinga hjá liði sínu West Ham United í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa eignast sitt annað barn 7. febrúar á þessu ári. Dagný hefur ekki spilað með liðinu á yfirstandandi leiktíð og ef ekki væri fyrir ömurlegt gengi Bristol City væri liðið í harðri fallbaráttu. Sem stendur er West Ham í næstneðsta sæti með 13 stig, sjö stigum frá botnliði Bristol. West Ham á fjóra leiki eftir af tímabilinu og stóra spurningin er hvort fyrirliðinn Dagný fái einhverjar mínútur. Hamrarnir birtu í dag myndband á samfélagsmiðlum af Dagný í ræktinni ásamt stuttu viðtali við íslensku landsliðskonuna. „Það er gott að vera komin til baka. Mér líður, ég veit ekki alveg, ég hef verið fjarverandi í dágóða stund þó það hafi ekki verið svo langt. En já, það er gott að vera komin til baka.“ „Ég var mjög spennt að koma aftur og sjá allar stelpurnar. Ég hef verið í sambandi við þónokkrar af þeim á meðan ég var í burtu en það var mjög gaman að snúa aftur og hitta þær allar.“ Look who's back at Chadwell Heath #WHUWFC | #BarclaysWSL pic.twitter.com/Tv8ct0qkuJ— West Ham United Women (@westhamwomen) April 18, 2024 „Ég byrjaði að gera ýmsar æfingar aðeins fjórum dögum eftir að ég átti son minn, bara léttar heimaæfingar. Svo byrjaði ég að fara í ræktina heima á Íslandi, byrjaði að skokka og svona. Nú þegar ég er snúin aftur fer ég vonandi að ná einhverjum snertingum á boltann,“ sagði Dagný að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 12. mars 2024 23:31 Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. 9. mars 2024 10:38 „Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. 9. mars 2024 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Dagný hefur ekki spilað með liðinu á yfirstandandi leiktíð og ef ekki væri fyrir ömurlegt gengi Bristol City væri liðið í harðri fallbaráttu. Sem stendur er West Ham í næstneðsta sæti með 13 stig, sjö stigum frá botnliði Bristol. West Ham á fjóra leiki eftir af tímabilinu og stóra spurningin er hvort fyrirliðinn Dagný fái einhverjar mínútur. Hamrarnir birtu í dag myndband á samfélagsmiðlum af Dagný í ræktinni ásamt stuttu viðtali við íslensku landsliðskonuna. „Það er gott að vera komin til baka. Mér líður, ég veit ekki alveg, ég hef verið fjarverandi í dágóða stund þó það hafi ekki verið svo langt. En já, það er gott að vera komin til baka.“ „Ég var mjög spennt að koma aftur og sjá allar stelpurnar. Ég hef verið í sambandi við þónokkrar af þeim á meðan ég var í burtu en það var mjög gaman að snúa aftur og hitta þær allar.“ Look who's back at Chadwell Heath #WHUWFC | #BarclaysWSL pic.twitter.com/Tv8ct0qkuJ— West Ham United Women (@westhamwomen) April 18, 2024 „Ég byrjaði að gera ýmsar æfingar aðeins fjórum dögum eftir að ég átti son minn, bara léttar heimaæfingar. Svo byrjaði ég að fara í ræktina heima á Íslandi, byrjaði að skokka og svona. Nú þegar ég er snúin aftur fer ég vonandi að ná einhverjum snertingum á boltann,“ sagði Dagný að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 12. mars 2024 23:31 Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. 9. mars 2024 10:38 „Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. 9. mars 2024 08:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. 12. mars 2024 23:31
Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. 9. mars 2024 10:38
„Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. 9. mars 2024 08:00