Áframhaldandi hallarekstur og vantrauststillaga Heimir Már Pétursson skrifar 16. apríl 2024 19:29 Samkvæmt síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára munu útgjöld ríkissjóðs aukast á næstu árum og ekki verður ráðist í niðurskurð til að slá á þenslu í efnahagslífinu. Vísir/Vilhelm Engar tillögur eru um niðurskurð til að slá á þenslu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sem lögð var fram í dag. Þess í stað er talað um að hægja á útgjöldum, hagræðingu í rekstri og mögulega sölu eigna. Sigurður Ingi Jóhannsson segir ríkissjóð verða rekinn með halla allt til ársins 2028. Áætlunum um viðbyggingu við stjórnarráðshúsið og bygging nýrrar neyðarmiðstöðvar er frestað um fimm ár. Boðaðar aðhaldsaðgerðir nema rétt rúmlega einu prósenti af tekjum ríkisins. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlunina styðja við minnkun verðbólgu og lækkun vaxta.Vísir/Vilhelm Er hægt að kalla það mjög metnaðarfullar aðgerðir? „Já, ég held að þær séu það. Við höfum sýnt það á liðnum árum að það aðhald sem við höfum haft hefur haft þær afleiðingar að styðja við peningastefnu Seðlabankans,“ segir Sigurður Ingi. Útgjöld ríkisins muni vaxa a næstu árum. „En þau vaxa með hófsömum hætti af því að við teljum að það sé skynsamlega leiðin. Þannig aðskuldahlutfallið fer lækkandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á sama tíma,“ segir fjármálaráðherra. Ríkisstjórnir fara oft á kosningafyllerí síðasta vetur fyrir kosningar. Þarf að passa sig á því næsta vetur? „Það er engin hætta á því. Við erum hér að leggja áherslu á ábyrga fjármálaáætlun og ábyrg fjármál. Ég hef enga trú á öðru en það gangi eftir,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Í spilaranum hér að neðan má sjá fréttina ásamt viðtali við þau Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Andrés Inga Jónsson, þingmann Pírata, um fjármálaáætlun, söluna á Íslandsbanka og vantrauststillögu þingflokka Pírata og Flokks fólksins. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Efnahagsmál Verðlag Tengdar fréttir Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46 „Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson segir ríkissjóð verða rekinn með halla allt til ársins 2028. Áætlunum um viðbyggingu við stjórnarráðshúsið og bygging nýrrar neyðarmiðstöðvar er frestað um fimm ár. Boðaðar aðhaldsaðgerðir nema rétt rúmlega einu prósenti af tekjum ríkisins. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlunina styðja við minnkun verðbólgu og lækkun vaxta.Vísir/Vilhelm Er hægt að kalla það mjög metnaðarfullar aðgerðir? „Já, ég held að þær séu það. Við höfum sýnt það á liðnum árum að það aðhald sem við höfum haft hefur haft þær afleiðingar að styðja við peningastefnu Seðlabankans,“ segir Sigurður Ingi. Útgjöld ríkisins muni vaxa a næstu árum. „En þau vaxa með hófsömum hætti af því að við teljum að það sé skynsamlega leiðin. Þannig aðskuldahlutfallið fer lækkandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu á sama tíma,“ segir fjármálaráðherra. Ríkisstjórnir fara oft á kosningafyllerí síðasta vetur fyrir kosningar. Þarf að passa sig á því næsta vetur? „Það er engin hætta á því. Við erum hér að leggja áherslu á ábyrga fjármálaáætlun og ábyrg fjármál. Ég hef enga trú á öðru en það gangi eftir,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Í spilaranum hér að neðan má sjá fréttina ásamt viðtali við þau Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Andrés Inga Jónsson, þingmann Pírata, um fjármálaáætlun, söluna á Íslandsbanka og vantrauststillögu þingflokka Pírata og Flokks fólksins.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Efnahagsmál Verðlag Tengdar fréttir Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46 „Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Enginn niðurskurður í síðustu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar Gert er ráð fyrir áframhaldandi halla á rekstri ríkissjóðs á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir mikilvægt að ná jafnvægi í ríkisfjármálum í stað þess að taka dýfur með miklum niðurskurði. 16. apríl 2024 11:46
„Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16. apríl 2024 11:40