Umdeildur endir í hálfmaraþoni í Peking: Leyfðu honum að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 08:25 Kínverjinn He Jie vann hálfmaraþonið en á mjög umdeildan hátt. EPA-EFE/Tamas Vasvari Skipuleggjendur hálfmaraþonsins í Peking í Kína eru að rannsaka lokin á hlaupi karlanna eftir að það leit út fyrir að keppendur hafi leyft kínverska keppandanum He Jie að vinna. Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Tveir kenískir hlauparar, Robert Keter og Willy Mnangat og Eþíópíumaðurinn Dejene Hailu Bikila virtust hægja á sér undir lok hlaupsins og hvetja þann kínverska til að fara fram úr sér. Þessi fjórir keppendur höfðu hlaupið saman nær allt hlaupið. Eftir keppnina sagði Keníamaðurinn Willy Mnangat að þeir höfðu í raun verið hérar í hlaupinu fyrir Kínverjann. Beijing half marathon hit by controversy as China s He Jie allowed to win https://t.co/bEgaJwFxul— Guardian Australia (@GuardianAus) April 16, 2024 „Ég var ekki mættur til að keppa. Þetta var ekki keppnishlaup fyrir mig,“ sagði Mnangat. Guardian fjallar um hlaupið. „Hann er vinur minn. Hann kemur til Kenía og ég var héri fyrir hann í Wuxi maraþoninu. Hann er bara vinur minn, allt í lagi,“ sagði Mnangat við South China Morning Post. He Jie er kínverskur meistari í maraþonhlaupi en var þarna að keppa í hálfu maraþoni. „Ég veit ekki af hverjum þeir settu nafnið mitt fyrir ofan keppnisnúmerið í staðinn fyrir að skrá mig inn sem héra. Mitt starf var að stýra hraðanum og hjálpa honum að vinna. Því miður náði hann ekki markmiði sínu sem var að slá kínverska metið,“ sagði Mnangat við BBC. He kom í mark á tímanum 1:03.44 mín. en hann var einni mínútu og ellefu sekúndum frá því að ná kínverska metinu. Mnangat, Keter og Bikila urðu síðan jafnir í öðru sætinu. Organisers of the Beijing half marathon are investigating claims that three African athletes allowed China's star runner He Jie to win the race.Footage appeared to show the athletes pointing to the line and slowing down before waving past He. https://t.co/kDqcFaVjDu pic.twitter.com/Gns6plOBre— BBC News Africa (@BBCAfrica) April 15, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira