Bætti unglingamet og tryggði sig inn á Evrópumeistaramót Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 14:31 Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet, sigraði 100m skriðsund og tryggði sér um leið þátttöku á Evrópumeistaramóti unglinga í sumar. Sundsamband Íslands Tvö unglingamet féllu í úrslitahluta Íslandsmótsins í sundi í fimmtíu metra laug sem fór fram í gær. Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi. Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi.
Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna
Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10
Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10