„Íslendingar fara til Tenerife, þá fer Hassan til Tenerife“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. apríl 2024 08:01 Hassan ásamt Amani eiginkonu sinni og dóttur þeirra, Samar. Vísir/Arnar Hassan Shahin klæðskeri er tiltölulega nýfluttur í nýtt og rúmgott húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Hassan viðurkennir að það sé erfitt og kostnaðarsamt að færa út kvíarnar en lífið á Íslandi hafi þó aldrei verið betra. Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+. Reykjavík Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+.
Reykjavík Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira