Fyrrverandi þingmaður ráðinn yfirlæknir Árni Sæberg skrifar 10. apríl 2024 15:51 Ólafur Þór sat síðast á þingi árið 2021. Vísir/Vilhelm Ólafur Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn yfirlæknir endurhæfingarhluta öldrunarlækninga á Landspítala frá 1. maí 2024. Hann sat á þingi fyrir Vinstri græn á árunum 2013 og 2017 til 2021. Í tilkynningu á vef Landspítala segir að Ólafur Þór hafi lokið kandídatsprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1990 og sérnámi í lyflækningum og öldrunarlækningum frá University of Connecticut School of Medicine (UCONN) 1997. Hann hafi starfað við kandidatsnám á Landakoti 1990 til 1991, á Ísafirði sem Heilsugæslulæknir 1991 til 1992 og í BNA UCONN (í starfsnámi) 1992 til 1997. Ólafur hafi starfað að loknu námi sem yfirlæknir á lyfja-, öldrunar og endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar í Ísafjarðarbæ 1997-2000 og síðan sem sérfræðingur á öldrunarlækningadeild Landspítala frá ágúst 2000 og aðstoðarsviðsstjóri öldrunarsviðs Landspítala frá 2005 til 2009. Hann hafi stundað margvísleg kennslustörf og verið virkur í ýmsu félagsstarfi og stjórnmálum og gengt trúnaðarstörfum því tengdu. „Fjölgun eldra fólks hefur í för með sér áskoranir fyrir heilbrigðiskerfið. Endurhæfing eftir sjúkdóma og slys mun verða æ mikilvægari liður í að takast á við þær áskoranir. Efling slíkrar þjónustu á Landakoti mun skipta eldra fólk verulegu máli og bæta lífsgæði margra,“ er haft eftir Ólafi Þór í tilkynningu. Vistaskipti Alþingi Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landspítala segir að Ólafur Þór hafi lokið kandídatsprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1990 og sérnámi í lyflækningum og öldrunarlækningum frá University of Connecticut School of Medicine (UCONN) 1997. Hann hafi starfað við kandidatsnám á Landakoti 1990 til 1991, á Ísafirði sem Heilsugæslulæknir 1991 til 1992 og í BNA UCONN (í starfsnámi) 1992 til 1997. Ólafur hafi starfað að loknu námi sem yfirlæknir á lyfja-, öldrunar og endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar í Ísafjarðarbæ 1997-2000 og síðan sem sérfræðingur á öldrunarlækningadeild Landspítala frá ágúst 2000 og aðstoðarsviðsstjóri öldrunarsviðs Landspítala frá 2005 til 2009. Hann hafi stundað margvísleg kennslustörf og verið virkur í ýmsu félagsstarfi og stjórnmálum og gengt trúnaðarstörfum því tengdu. „Fjölgun eldra fólks hefur í för með sér áskoranir fyrir heilbrigðiskerfið. Endurhæfing eftir sjúkdóma og slys mun verða æ mikilvægari liður í að takast á við þær áskoranir. Efling slíkrar þjónustu á Landakoti mun skipta eldra fólk verulegu máli og bæta lífsgæði margra,“ er haft eftir Ólafi Þór í tilkynningu.
Vistaskipti Alþingi Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira