Handtekin í tvígang fyrir að mótmæla í Haag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. apríl 2024 23:56 Thunberg virtist sallaróleg. EPA Loftslagsbaráttukonan Greta Thunberg var tvisvar sinnum handtekin af lögreglu á mótmælum sem hún stóð fyrir í Haag í Hollandi í dag. Mótmælin fóru fram á þjóðvegi A12 þar sem Thunberg sat ásamt öðru baráttufólki og mótmælti þannig aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Nokkrir mótmælendur, þar á meðal Thunberg, voru fyrr um daginn handteknir vegna mótmælanna en sleppt skömmu síðar. Thunberg nýtti tækifærið þegar hún var laus og slóst í annan mótmælendahóp sem hafði komið sér fyrir á öðrum vegi skammt frá í þeim tilgangi að stífla umferðina. Þar var hún handtekin seinna um daginn og ekið í burtu í lögreglubíl. Samkvæmt heimildum Reuters var hún látin laus nokkrum klukkustundum síðar. Fyrir handtökuna sagði Thuberg blaðamönnum að hún væri að mótmæla vegna þess að jörðin stæði frammi fyrir tilvistarkreppu. „Upp er komið hnattrænt neyðarástand og við getum ekki setið hjá þegar fólk missir líf sitt og lífsviðurværi og neyðist til að gerast loftslagsflóttamenn þegar vel er hægt að gera eitthvað í þessu,“ sagði Thunberg. Í færslu frá lögreglunni í Haag á samfélagsmiðlinum X kemur fram að 412 hefðu verið handteknir í tengslum við mótmælin. Bij de poging om de #A12 in #DenHaag te blokkeren zijn 12 mensen aangehouden, o.a. voor het niet voldoen aan bevel, voor opruiing en wet ID. Daarnaast zijn bijna 400 mensen aangehouden voor het overtreden van de WOM. https://t.co/cYneq6bbTB— Politie Eenheid Den Haag (@POL_DenHaag) April 6, 2024 Loftslagsmál Holland Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Mótmælin fóru fram á þjóðvegi A12 þar sem Thunberg sat ásamt öðru baráttufólki og mótmælti þannig aðgerðaleysi í loftslagsmálum. Nokkrir mótmælendur, þar á meðal Thunberg, voru fyrr um daginn handteknir vegna mótmælanna en sleppt skömmu síðar. Thunberg nýtti tækifærið þegar hún var laus og slóst í annan mótmælendahóp sem hafði komið sér fyrir á öðrum vegi skammt frá í þeim tilgangi að stífla umferðina. Þar var hún handtekin seinna um daginn og ekið í burtu í lögreglubíl. Samkvæmt heimildum Reuters var hún látin laus nokkrum klukkustundum síðar. Fyrir handtökuna sagði Thuberg blaðamönnum að hún væri að mótmæla vegna þess að jörðin stæði frammi fyrir tilvistarkreppu. „Upp er komið hnattrænt neyðarástand og við getum ekki setið hjá þegar fólk missir líf sitt og lífsviðurværi og neyðist til að gerast loftslagsflóttamenn þegar vel er hægt að gera eitthvað í þessu,“ sagði Thunberg. Í færslu frá lögreglunni í Haag á samfélagsmiðlinum X kemur fram að 412 hefðu verið handteknir í tengslum við mótmælin. Bij de poging om de #A12 in #DenHaag te blokkeren zijn 12 mensen aangehouden, o.a. voor het niet voldoen aan bevel, voor opruiing en wet ID. Daarnaast zijn bijna 400 mensen aangehouden voor het overtreden van de WOM. https://t.co/cYneq6bbTB— Politie Eenheid Den Haag (@POL_DenHaag) April 6, 2024
Loftslagsmál Holland Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira