Rekja meirihluta heimslosunar til 57 framleiðenda Kjartan Kjartansson skrifar 4. apríl 2024 11:56 Olíutankar sádiarabíska ríkisolíufélagsins Aramco í Jiddah. Félagið hagnaðist um 121 milljarð dollara í fyrra. AP/Amr Nabil Innan við sextíu framleiðendur jarðefnaeldsneytis og steinsteypu eru sagðir bera ábyrgð á meginþorra losunar gróðurhúsalofttegunda í heiminum frá 2016. Ríkisrekin jarðefnaeldsneytisfyrirtæki eru þau umsvifamestu samkvæmt nýrri greiningu. Hópur 57 þjóðríkja og bæði ríkis- og einkarekinna fyrirtækja standa fyrir um áttatíu prósentum losunar vegna jarðefnaeldsneytis og steinsteypuframleiðslu í heiminum á tímabilinu 2016 til 2022 samkvæmt greiningu hugveitunnar InfluenceMap sem Reuters-fréttastofan segir frá. Hún byggir á tölum sem fyrirtækin gefa sjálf upp um losun sína auk opinberra gagna. Stórtækustu losendurnir eru sádiarabíska ríkisolíufélagið Aramco, rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom og indverska ríkiskolafélagið Coal India. Greiningin leiddi ennfremur í ljós að flest fyrirtækjanna hefðu bætt í jarðefnaeldsneytisframleiðslu sína frá árinu 2015 þegar nær öll ríki heims skrifuðu undir Parísarsamkomulagið sem á að koma böndum á loftslagsbreytingar af völdum manna. Losun manna á gróðurhúsalofttegundum hefur enda haldið áfram að aukast. Útblástur vegna orku hefur aldrei verið meiri en í fyrra samkvæmt tölum Alþjóðaorkumálastofnunarinnar. Loftslagsmál Umhverfismál Bensín og olía Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hópur 57 þjóðríkja og bæði ríkis- og einkarekinna fyrirtækja standa fyrir um áttatíu prósentum losunar vegna jarðefnaeldsneytis og steinsteypuframleiðslu í heiminum á tímabilinu 2016 til 2022 samkvæmt greiningu hugveitunnar InfluenceMap sem Reuters-fréttastofan segir frá. Hún byggir á tölum sem fyrirtækin gefa sjálf upp um losun sína auk opinberra gagna. Stórtækustu losendurnir eru sádiarabíska ríkisolíufélagið Aramco, rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom og indverska ríkiskolafélagið Coal India. Greiningin leiddi ennfremur í ljós að flest fyrirtækjanna hefðu bætt í jarðefnaeldsneytisframleiðslu sína frá árinu 2015 þegar nær öll ríki heims skrifuðu undir Parísarsamkomulagið sem á að koma böndum á loftslagsbreytingar af völdum manna. Losun manna á gróðurhúsalofttegundum hefur enda haldið áfram að aukast. Útblástur vegna orku hefur aldrei verið meiri en í fyrra samkvæmt tölum Alþjóðaorkumálastofnunarinnar.
Loftslagsmál Umhverfismál Bensín og olía Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent