Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 07:01 Stan Collymore og Halldór Einarsson, eigandi Henson. Vísir/Getty Images Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira