Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Jón Þór Stefánsson skrifar 21. mars 2024 14:45 Vaka og Röskva eru ósammála í mörgu, til að mynda um hvort listi Röskvu í yfirstandandi kosningum til stúdentaráðs sé kjörgengur. Vísir/Vilhelm Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“ Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir „Hamagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Sjá meira
Mikael Berg Steingrímsson, formaður kjörstjórnar, segir í samtali við fréttastofu að stjórninni hafi borist erindi sem sé til skoðunar. Hann segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Kosningunum líkur klukkan sex í kvöld og segist Mikael ekki geta sagt til um hvort niðurstaða muni berast fyrir eða eftir að þeim líkur. „Þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr“ Rakel Anna Boulter er umræddur frambjóðandi, en hún er sitjandi forseti stúdentaráðs sem er fullt starf. Hún stundar ekki nám við Háskóla Íslands að svo stöddu, sem er skilyrði til að taka sæti í stúdentaráði. „Þetta var yfirsjón af minni hálfu og annarra að taka sæti á þessum lista. Ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en í dag þegar okkur var bent á þetta. Mér þykir það miður að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr,“ segir Rakel í samtali við fréttastofu. Til þess að bjóða fram til háskólaráðs þarf að leggja fram fjögurra manna framboðslista, fyrir tvö sæti sem stúdentar hafa í ráðinu. Rakel sat í fjórða sæti á lista Röskvu. Arent Orri J. Claessen, formaður Vöku, segir í samtali við Vísi að listi Röskvu í heild sinni sé ólöglegur vegna ókjörgengi Rakelar. Rakel er á öðru máli, hún segir að restin af lista Röskvu eigi að standa. „Þetta hefur ekki áhrif á kjörgengi hinna fulltrúanna á listanum.“
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir „Hamagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Sjá meira