Kátt á hjalla þegar Logi og félagar fögnuðu Ásgeiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. mars 2024 15:35 Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og verðandi sendiherra í Bandaríkjunum lét sig ekki vanta á frumsýningu eiginmannsins. Vísir/Anton Brink Kátt var á hjalla hjá Loga Bergmanni Eiðsyni og öðrum aðstandendum heimildarmyndar um einn sigursælasta fótboltaþjálfara landsins Ásgeir Elíasson þegar sýning á myndinni fór fram í Sambíóum Kringlunni í gær. Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá framleiðir Logi Bergmann myndina ásamt Hermanni Guðmundssyni. Hermann fékk hugmyndina að myndinni eftir að hann áttaði sig á að saga Ásgeirs væri að gleymast meðal yngri fótboltamanna og langaði að varðveita hana. „Hann hafði mikil áhrif á þá sem hann umgengst og það var mikil eftirsjá eftir honum og þeim báðum. Þannig að við ákváðum að hafa eina sýningu þannig að menn gætu komið saman og horft á þetta í bíó,“ segir Logi. Gamlir liðsfélagar Ásgeirs létu sjá sig í Kringlunni í gær í bland við gamla mótherja, vini og fjölskyldumeðlimi. Þá létu gamlir leikmenn Ásgeirs úr röðum Fram, Þróttar og ÍR sig ekki vanta. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þróttarar sömuleiðis með heimildarmynd í vinnslu um Ásgeir og árin hans hjá Þrótti. Framleiðendur myndarinnar Logi Bergmann og Hermann Guðmundsson, stundum kenndur við Kemi. Vísir/Anton Brink Kolbeinn Tumi Daðason, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson og Daníel Traustason létu sig ekki vanta. Daði er rektrarstjóri knattspyrnudeildar Fram og stundum kallaður herra Fram. Enginn á fleiri meistaraflokksleiki fyrir félagið.Vísir/Anton Brink Guðmundur Torfason (til vinstri) spilaði undir stjórn Ásgeirs hjá Fram. Hér faðmar hann Valtý Björn Valtýsson að sér.Vísir/Anton Brink Hjalti Bergmann Eiðsson, Sindri Bergmann Eiðsson, Frosti Bergmann Eiðsson og Sólon Nói SindrasonVísir/Anton Brink Hermann Guðmundsson, Ívar Guðjónsson, Sævar Guðjónsson og Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.Vísir/Anton Brink Bræður Hans og Jens Sævarssynir spiluðu undir stjórn Ásgeirs hjá Þrótti. Þeir kunna fjölmargar sögur af kappanum.Vísir/Anton Brink Valtýr Björn og Gummi Torfa voru hressir.Vísir/Anton Brink SAM-feðgarnir Árni Samúelsson og Alfreð Árnason ásamt Hermanni Guðmundssyni.Vísir/Anton Brink Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Haraldsson, þjálfarar kvennalandsliðsins í fótbolta, kampakátir með popp og kók.Vísir/Anton Brink Glaðir Geiramenn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Fram Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira