Tímamót hjá Huga og Ásdísi Rögnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 11:18 Hugi og Ásdís eru tilbúin í slaginn með Samkaupum. Aðsend Ásdís Ragna Valdimarsdóttir og Hugi Halldórsson hafa verið ráðin til Samkaupa. Ásdís hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna og Hugi hefur tekið við stöðu viðskiptastjóra vildarkerfis Samkaupa. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum. Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum.
Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent