Fyrsta opinbera myndin af prinsessunni eftir aðgerðina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2024 13:34 Myndinni fylgdi mæðradagskveðja. Vilhjálmur krónprins Kensingtonhöll birti í dag fyrstu opinberu mynd af Katrínu, prinsessu af Wales, síðan hún fór undir hnífinn í janúar. Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms. Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Myndin er tekin af Vilhjálmi prinsi fyrr í vikunni og á henni er Katrín ásamt börnum þeirra þremur. Með myndinni fylgdi mæðradagskveðja og þökk frá prinsessunni fyrir áframhaldandi stuðning. Ekki er búist við því að hún snúi aftur til opinberra erindagjörða fyrr en eftir páska.Katrín sem er 42 ára gömul dvaldi á sjúkrahúsi í Lundúnum í þrettán nætur í kjölfar magaaðgerðar sem hún gekkst undir. Vilhjálmur prins eiginmaður hennar heimsótti hana á meðan dvöl hennar þar stóð og Karl Bretakonungur einnig. Thank you for your kind wishes and continued support over the last two months.Wishing everyone a Happy Mother's Day. C The Prince of Wales, 2024 pic.twitter.com/6DywGBpLLQ— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) March 10, 2024 Það vakti athygli og svæsna orðróma meðal netverja hve lengi hún var fjarri sviðsljósinu í kjölfar aðgerðarinnar. Vinsælustu kenningarnar sem spruttu upp úr fjarveru hennar voru að aðgerðin hefði á einhvern hátt mistekist og hún væri dauðvona eða þá að hún hafi hlaupist í felur vegna bágrar stöðu hjónabands þeirra Vilhjálms.
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira