Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 16:48 Thea Imani Sturludóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoruðu báðar fimm mörk fyrir Val í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. „Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við komum hérna í fyrra og náðum ekki að klára þetta þá. Það sat í okkur allt árið og því er sætt að ná þessu núna,“ sagði Thea í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn. ÍBV vann Val í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Var það auka hvatning að hafa ekki náð að klára þetta í fyrra? „Við lærðum af því. Við þurftum bara að halda áfram að standa vörnina, keyra á þær og klára sóknina okkar vel allan leikinn,“ sagði Thea. Stjarnan stóð vel í Valsliðnu í fyrri hálfleiknum. „Við vorum að klikka á rosalega mikið af dauðafærum í fyrri hálfleik. Sömuleiðis laumuðust nokkur mörk inn hjá þeim þar sem við hefðum viljað halda vörninni okkar betur. Við náðum aðeins að snúa því við í seinni hálfleik,“ sagði Thea en hvernig er fyrir hana persónulega að vera bikarmeistari. „Ég er ógeðslega ánægð. Þetta er svo góð tilfinning. Maður er í þessu til að taka titlana og þetta er því bara geggjað,“ sagði Thea. Klippa: Thea bikarmeistari Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við komum hérna í fyrra og náðum ekki að klára þetta þá. Það sat í okkur allt árið og því er sætt að ná þessu núna,“ sagði Thea í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn. ÍBV vann Val í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Var það auka hvatning að hafa ekki náð að klára þetta í fyrra? „Við lærðum af því. Við þurftum bara að halda áfram að standa vörnina, keyra á þær og klára sóknina okkar vel allan leikinn,“ sagði Thea. Stjarnan stóð vel í Valsliðnu í fyrri hálfleiknum. „Við vorum að klikka á rosalega mikið af dauðafærum í fyrri hálfleik. Sömuleiðis laumuðust nokkur mörk inn hjá þeim þar sem við hefðum viljað halda vörninni okkar betur. Við náðum aðeins að snúa því við í seinni hálfleik,“ sagði Thea en hvernig er fyrir hana persónulega að vera bikarmeistari. „Ég er ógeðslega ánægð. Þetta er svo góð tilfinning. Maður er í þessu til að taka titlana og þetta er því bara geggjað,“ sagði Thea. Klippa: Thea bikarmeistari
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46
„Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43