Síðasta sláturhúsi Austurlands lokað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 7. mars 2024 16:46 Vopnafjörður. Sláturfélag Vopnfirðinga hættir brátt rekstri og þar með verður síðasta sláturhúsinu á Austurlandi lokað. Ákvörðunin var tekin á hluthafafundi þann 22. febrúar síðastliðinn án mótatkvæða. Næsta starfandi sláturhús er nú á Húsavík. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins í dag. Skúli Þórðarson framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnfirðinga segir rekstraraðstæður sláturfélagsins gera það að verkum að félagið sé ekki lengur samkeppnishæft um verð á við stóru húsin. Stjórnin hafi óskað eftir heimild til að hætta slátrun, selja eignir félagsins og slíta félaginu. Hluthafar sláturfélagsins voru um 64 talsins. Meirihlutinn tilheyrði Búnaðarfélagi Vopnafjarðar, Vopnafjaðarhreppi og bændum af svæðinu. Kjarnafæði Norðlenska átti um 35 prósent hlutafjár, en Kjarnafæði var helsti kaupandi afurða félagsins. Talsverð áhrif á samfélag Vopnfirðinga Fjögur heilsársstörf á Vopnafirði hverfa við lokunina, en umreiknuð störf hjá Sláturfélagi Vopnfirðinga eru um tíu ársstörf. Innspýting 30-40 manns í sauðfjársláturtíð í september og október hafi haft jákvæð áhrif á samfélagið. Þetta þýðir einnig að erfiðara verður fyrir Vopnfirðinga að nálgast kjöt á hagstæðu verði. Sláturfélagið hefur selt kjöt beint til neytenda og nærsamfélagsins á einhvern hátt, til dæmis beint í togarana segir Skúli. Þjónusta við bændur verður nú lengra í burtu og flutningur á fé mun lengri, eða um 150-250 km eftir því hvaða sláturhús bændur velji að leggja inn hjá. Reiknað er með því að bændur komist þokkalega að annars staðar. Vopnafjörður Landbúnaður Tengdar fréttir Hvers eiga bændur að gjalda? Nú hefur Matvælastofnun boðað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni. Sauðfjárbúskapur á í vök að verjast og ef að gjaldskrárhækkun gengur í gegn er víst að horft sé fram á mikinn kostnaðarauka fyrir atvinnugreinina í heild sinni og eftirlitskostnað í kjölfarið. 23. ágúst 2023 16:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Bændablaðsins í dag. Skúli Þórðarson framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnfirðinga segir rekstraraðstæður sláturfélagsins gera það að verkum að félagið sé ekki lengur samkeppnishæft um verð á við stóru húsin. Stjórnin hafi óskað eftir heimild til að hætta slátrun, selja eignir félagsins og slíta félaginu. Hluthafar sláturfélagsins voru um 64 talsins. Meirihlutinn tilheyrði Búnaðarfélagi Vopnafjarðar, Vopnafjaðarhreppi og bændum af svæðinu. Kjarnafæði Norðlenska átti um 35 prósent hlutafjár, en Kjarnafæði var helsti kaupandi afurða félagsins. Talsverð áhrif á samfélag Vopnfirðinga Fjögur heilsársstörf á Vopnafirði hverfa við lokunina, en umreiknuð störf hjá Sláturfélagi Vopnfirðinga eru um tíu ársstörf. Innspýting 30-40 manns í sauðfjársláturtíð í september og október hafi haft jákvæð áhrif á samfélagið. Þetta þýðir einnig að erfiðara verður fyrir Vopnfirðinga að nálgast kjöt á hagstæðu verði. Sláturfélagið hefur selt kjöt beint til neytenda og nærsamfélagsins á einhvern hátt, til dæmis beint í togarana segir Skúli. Þjónusta við bændur verður nú lengra í burtu og flutningur á fé mun lengri, eða um 150-250 km eftir því hvaða sláturhús bændur velji að leggja inn hjá. Reiknað er með því að bændur komist þokkalega að annars staðar.
Vopnafjörður Landbúnaður Tengdar fréttir Hvers eiga bændur að gjalda? Nú hefur Matvælastofnun boðað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni. Sauðfjárbúskapur á í vök að verjast og ef að gjaldskrárhækkun gengur í gegn er víst að horft sé fram á mikinn kostnaðarauka fyrir atvinnugreinina í heild sinni og eftirlitskostnað í kjölfarið. 23. ágúst 2023 16:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Hvers eiga bændur að gjalda? Nú hefur Matvælastofnun boðað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni. Sauðfjárbúskapur á í vök að verjast og ef að gjaldskrárhækkun gengur í gegn er víst að horft sé fram á mikinn kostnaðarauka fyrir atvinnugreinina í heild sinni og eftirlitskostnað í kjölfarið. 23. ágúst 2023 16:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent