Bein útsending: Konur og íþróttir, forysta og framtíð Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 08:30 Fundurinn stendur frá klukkan 9 til 12:30. UMFÍ „Konur og íþróttir, forysta og framtíð“ er yfirskrift ráðstefnuÍþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) sem fram fer í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag. Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ
Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira