Magnús aðstoðar Finn í nýju hlutverki Árni Sæberg skrifar 7. mars 2024 10:20 Magnús er nýr aðstoðarforstjóri Haga. Finnur er forstjóri. Vísir Magnús Magnússon hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra Haga, en um nýtt hlutverk innan samstæðu Haga er að ræða. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga. Hagar Vistaskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Magnús þekki vel til Haga en hann hafi gegnt stöðu framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar frá því snemma árs 2021, en muni nú ásamt því einnig taka að sér hlutverk aðstoðarforstjóra. Á næstu mánuðum muni hann ásamt öðru taka að sér það verkefni að setja á laggirnar nýtt svið viðskiptaþróunar, sem sé í samræmi við áætlanir Haga um að leggja aukna áherslu á nýja tekjustrauma. „Rekstur Haga hefur gengið vel á undanförnum árum, þar sem áhersla hefur verið lögð á að styrkja helstu rekstrareiningar í oft ögrandi rekstrarumhverfi. Við munum á næstu misserum halda áfram að styrkja núverandi stoðir í rekstri Haga, en því til viðbótar munum við hér eftir leggja aukna áherslu á viðskiptaþróun sem lykilþátt í okkar starfi. Þetta þýðir að við munum í frekara mæli horfa til nýrra tækifæra, bæði þeirra sem tengjast beint okkar starfsemi, verslun með matvöru og eldsneyti, en einnig til nýrra tekjustrauma eða stoða til viðbótar við okkar kjarnastarfsemi í dag,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóri Haga.
Hagar Vistaskipti Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira