Víkingur vann mikilvægan sigur og FH styrkti stöðu sína á toppnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 15:48 Víkingur sótti tvö mikilvæg stig gegn Fram vísir / pawel Síðustu tveir leikir 18. umferðar í Olís deild karla fóru fram í dag. FH vann eins marks sigur á Stjörnunni, 32-31, og Víkingur vann Fram 32-29. FH-ingar styrktu stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri og eru nú með þriggja stiga forskot á Val. Sigurinn var torsóttur hjá Hafnfirðingum, gestirnir úr Garðabæ byrjuðu mun betur og litu út sem líklegri aðilinn til sigurs. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu en að endingu var það FH sem fagnaði sigri. Aron Pálmarsson var aðalmaðurinn hjá FH með 9 mörk og 5 stoðsendingar. Markahæstur í leiknum var þó Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson með 10 mörk. Víkingur tryggði sér gríðarmikilvæg tvö stig með sigrinum gegn Fram. Eftir góða byrjun Víkings vann Fram sig inn í leikinn og hélt honum spennandi, Víkingar tóku svo aftur fram úr á lokamínútunum og sigldu sigrinum heim. Gunnar Valdimar Johnsen var markahæstur í leiknum með 10 mörk auk tveggja stoðsendinga fyrir Víking. Víkingur fór upp úr fallsæti með þessum sigri og situr nú stigi fyrir ofan HK. Olís-deild karla FH Víkingur Reykjavík Fram Stjarnan Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
FH-ingar styrktu stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri og eru nú með þriggja stiga forskot á Val. Sigurinn var torsóttur hjá Hafnfirðingum, gestirnir úr Garðabæ byrjuðu mun betur og litu út sem líklegri aðilinn til sigurs. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu en að endingu var það FH sem fagnaði sigri. Aron Pálmarsson var aðalmaðurinn hjá FH með 9 mörk og 5 stoðsendingar. Markahæstur í leiknum var þó Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson með 10 mörk. Víkingur tryggði sér gríðarmikilvæg tvö stig með sigrinum gegn Fram. Eftir góða byrjun Víkings vann Fram sig inn í leikinn og hélt honum spennandi, Víkingar tóku svo aftur fram úr á lokamínútunum og sigldu sigrinum heim. Gunnar Valdimar Johnsen var markahæstur í leiknum með 10 mörk auk tveggja stoðsendinga fyrir Víking. Víkingur fór upp úr fallsæti með þessum sigri og situr nú stigi fyrir ofan HK.
Olís-deild karla FH Víkingur Reykjavík Fram Stjarnan Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira