Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Árni Sæberg skrifar 1. mars 2024 09:00 Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða. Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira