Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 14:17 Kipsang Kipkorir var meðal hlaupara í fjallahlaupinu í Kamerún, sem er elsta skipulagða íþróttakeppni Afríku. Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil. Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Sjá meira
Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil.
Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Sjá meira
Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30