Hér getur þú séð hvort einhver óboðinn sé skráður í þinni íbúð Kristján Már Unnarsson skrifar 20. febrúar 2024 13:10 Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Sigurjón Ólason „Hver býr í eigninni minni?“ kallast átak sem Þjóðskrá Íslands hefur hleypt af stað í því skyni að leiðréttar rangar lögheimilisskráningar. Eigendur húseigna geta núna í gegnum heimasíðu Þjóðskrár flett upp á því hverjir eru skráðir þar til heimilis og tilkynnt um ranga skráningu. Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir. Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir.
Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44
Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03