Hafi unnið þrekvirki í nótt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2024 09:08 Frá vinnunni í nótt. HS Orka Starfsmenn HS Orku auk verktaka eru komnir langleiðina með að tengja nýju hjáveitulögnina við Njarðvíkurlögnina sunnanmegin við varnargarðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Eins og alkunna er fór heitavatnslögn undir hraun í gær. Urðu afleiðingarnar þær að hitaveita til Suðurnesja fór úr skorðum. Í tilkynningu HS Orku segir að unnið hafi verið við báða enda lagnarinnar í alla nótt. Ríkir bjartsýni um að það takist að hleypa heitu vatni á lögnina þegar líður á daginn eða kvöldið. Þá segir að báðum verkum hafi miðað ágætlega en hafi þó tekið nokkru lengri tíma en áætlað var, meðal annars þar sem lengri tíma tók að tæma lögnina af vatni. Þurfti að gata æðina til að flýta fyrir tæmingu. Fimbulkuldi var á svæðinu í nótt og fór frostið mest í 14 gráður. Aðstæður eru auk þess afar erfiðar við hraunjaðarinn norðanmegin og aðgengi torvelt. Þá er tekið fram að það séu HD tæknilausnir og stálsmiðjan Framtak sem sjá um smíði tenginganna og verktakafyrirtækið Ellert Skúlason sem sér um jarðvegsvinnu. Um tuttugu manns unnu í alla nótt að því að koma heitu vatni aftur á Suðurnesin. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Jarðhiti Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Eins og alkunna er fór heitavatnslögn undir hraun í gær. Urðu afleiðingarnar þær að hitaveita til Suðurnesja fór úr skorðum. Í tilkynningu HS Orku segir að unnið hafi verið við báða enda lagnarinnar í alla nótt. Ríkir bjartsýni um að það takist að hleypa heitu vatni á lögnina þegar líður á daginn eða kvöldið. Þá segir að báðum verkum hafi miðað ágætlega en hafi þó tekið nokkru lengri tíma en áætlað var, meðal annars þar sem lengri tíma tók að tæma lögnina af vatni. Þurfti að gata æðina til að flýta fyrir tæmingu. Fimbulkuldi var á svæðinu í nótt og fór frostið mest í 14 gráður. Aðstæður eru auk þess afar erfiðar við hraunjaðarinn norðanmegin og aðgengi torvelt. Þá er tekið fram að það séu HD tæknilausnir og stálsmiðjan Framtak sem sjá um smíði tenginganna og verktakafyrirtækið Ellert Skúlason sem sér um jarðvegsvinnu. Um tuttugu manns unnu í alla nótt að því að koma heitu vatni aftur á Suðurnesin.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Jarðhiti Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira