Staðsetning gossins ekki jafn ógnvekjandi og síðast Lovísa Arnardóttir skrifar 8. febrúar 2024 07:51 Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar og lögreglumaður, segir það mikinn létti að gosið sé fjær bænum en þegar gaus í janúar. Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs í Grindavík, frétti af eldgosinu í morgun frá syni sínum sem vinnur á Keflavíkurflugvelli. „Sonur minn sjá bjarmann og hringdi í mig.“ Hvernig leið þér þá? „Mér líður betur eftir að ég fékk að vita staðsetningu. Það er alltaf ákveðið óöryggi fyrst að átta sig á hvar þetta er. En við bjuggumst alveg við þessu. Þetta er búið að gerast það oft að maður hoppar ekki upp en staðsetningin skiptir öllu máli.“ Spurður um viðbrögð af hálfu bæjarins segir hann bæinn alveg tóman en að viðbragðsaðilar séu við lokunarpósta. En að hann sé rýmdur við þessar aðstæður. Hjálmar á von á því að bænum verði lokað á meðan þessu stendur, allavega á meðan viðbragðsaðilar og sérfræðingar átta sig á stöðunni. „Það er eðlilegt held ég og fólk skilur það.“ Bærinn rýmdur Síðustu daga hefur farið fram umfangsmikil verðmætabjörgun í bænum. Hjálmar segir alls ekki alla hafa tekið sitt dót. Hann sjálfur hafi sem dæmi ekki tekið einn stól og ætli ekki að gera það. „Það er heilmikið dót og sumir sem ætla ekkert að taka strax. Það er voðalega misjafnt. Ég hef ekki tekið einn stól og ætla ekkert að taka. Ég bý syðst í bænum og verðum að sjá hvernig móður náttúra fer með okkur.“ Hjálmar segir staðsetninguna mikinn létti. „Síðasta gos var frekar ógnvekjandi en þetta er á betra stað.“ Hjálmar starfar sem löggæslumaður en er í leyfi frá þeim störfum vegna anna í sveitarstjórnarmálum. Hann á von á því að fara í ráðhúsið í dag til að taka stöðuna. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Sonur minn sjá bjarmann og hringdi í mig.“ Hvernig leið þér þá? „Mér líður betur eftir að ég fékk að vita staðsetningu. Það er alltaf ákveðið óöryggi fyrst að átta sig á hvar þetta er. En við bjuggumst alveg við þessu. Þetta er búið að gerast það oft að maður hoppar ekki upp en staðsetningin skiptir öllu máli.“ Spurður um viðbrögð af hálfu bæjarins segir hann bæinn alveg tóman en að viðbragðsaðilar séu við lokunarpósta. En að hann sé rýmdur við þessar aðstæður. Hjálmar á von á því að bænum verði lokað á meðan þessu stendur, allavega á meðan viðbragðsaðilar og sérfræðingar átta sig á stöðunni. „Það er eðlilegt held ég og fólk skilur það.“ Bærinn rýmdur Síðustu daga hefur farið fram umfangsmikil verðmætabjörgun í bænum. Hjálmar segir alls ekki alla hafa tekið sitt dót. Hann sjálfur hafi sem dæmi ekki tekið einn stól og ætli ekki að gera það. „Það er heilmikið dót og sumir sem ætla ekkert að taka strax. Það er voðalega misjafnt. Ég hef ekki tekið einn stól og ætla ekkert að taka. Ég bý syðst í bænum og verðum að sjá hvernig móður náttúra fer með okkur.“ Hjálmar segir staðsetninguna mikinn létti. „Síðasta gos var frekar ógnvekjandi en þetta er á betra stað.“ Hjálmar starfar sem löggæslumaður en er í leyfi frá þeim störfum vegna anna í sveitarstjórnarmálum. Hann á von á því að fara í ráðhúsið í dag til að taka stöðuna.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira